Gerum gott hverfi - Hugmyndasöfnun

Gerum gott hverfi - Hugmyndasöfnun

Akureyrarbær er að hefja skipulagsvinnu fyrir nýtt íbúðarsvæði við Kollugerðishaga. Leiðarljósin eru grænt, vistvænt og nútímalegt hverfi. Nánar: https://www.akureyri.is/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/skipulag-i-vinnslu/kollugerdishagi Hvað einkennir gott hverfi? Allar hugmyndir vel þegnar.

Posts

Umhverfisáhrif verði sem minnst.

þrískipting umferðar (gangandi, hjól, bílar)

Húsnæði fyrir fatlað fólk

sameiginlegt garðræktar land fyrir íbúa svipað og í innbæ.

Kollugerðishagi/Götuheiti

hafa annað íþróttalið

tívolí

Búfélög

Meiri áhersla á gangandi umferð

Sérbýli fyrir ungt fólk

Færri flöt þök

skemmtigarður

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information