Ekki bara íbúðir - líka afþreying og útivist í bland

Ekki bara íbúðir - líka afþreying og útivist í bland

Mér finnst mikilvægt þegar verið er að byggja upp íbúahverfi að gert sé ráð fyrir fleiru en íbúðarhúsnæði á svæðinu. T.d. leiksvæðum, grænum svæðum milli bygginga þar sem hægt er að njóta útivistar, t.d. lítil græn svæði með bekkjum. Einnig er mikilvægt að gera ráð fyrir húsnæði sem geta hýst kaffihús eða aðra atvinnustarfsemi sem felur í sér afþreyingu.

Points

Með því að gera ráð fyrir grænum svæðum og kaffihúsum á svæðinu er stuðlað að þjónustu við íbúa og hugað að því að hverfið feli í sér fjölbreytta afþreyingu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information