Raðhús á einni hæð

Raðhús á einni hæð

Einnar hæðar raðhús með bílskúr

Points

Akureyri státar sig af því að vera fjölskyldubær en fjölskyldur eru misjafnar og ekki allir vilja búa í blokk. Það væri því gullið að auka þarna framboð af einnar hæðar raðhúsum/parhúsum/einbýlishúsum í kringum 150-200 fm stærð.

Það vantar alltaf einnar hæðar raðhús með bílskúr fyrir eldra fólk sem vill minnka við sig

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information