Framtíðarsýn

Framtíðarsýn

Svæðið ofan við bæinn er ekkert nema gömul tún og beitarhólf og er sundurskorið af endalausum skurðum þvert og kruss. Þetta er framtíðarbyggingarland Akureyrarbæjar og því mikilvægt að hverfið sé hugsað með það í huga, þ.e. tengingar við önnur hverfi og samgöngur.

Points

Svæðið ofan við bæinn er ekkert nema gömul tún og beitarhólf og er sundurskorið af endalausum skurðum þvert og kruss. Þetta er framtíðarbyggingarland Akureyrarbæjar og því mikilvægt að hverfið sé hugsað með það í huga, þ.e. tengingar við önnur hverfi og samgöngur. Þarna verður íbúabyggð (rautt) og atvinnusvæði (blátt). Ekki bara hugsa út kjörtímabilið heldur lengra fram í tímann.

Myndin kom mjög illa út.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information