Skipulag, Stæði

Skipulag, Stæði

Vinsamlegast notist alls ekki við hugmyndafræði og skipulag nausta og hagahverfis. Það er forkastanlega vitlaus hrúga af húsnæðum. Eins verður að huga að stæði fyrir meira en eina bifreið. Margt fólk í dag á heimilskerru og/eða ferðavagn. Væri tilvalið að hafa stæði í huga undir slíkt. Mætti þess vegna vera merkt íbúð eða húsi og vera selt sér en þó fast á eigninni en ekki ganga kaupum og sölum síðar

Points

Margir í Blokkum, rað og parhúsum eru í vandræðum með heimilskerruna. Lítið pláss hugsað fyrir hana. Eins eru ferðavagnar orðnir álíka margir í bænum og aukabíll. Aukastæði seld sér myndu leysa margt

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information