Hugmyndasöfnun 2019

Hugmyndasöfnun 2019

Betri Snæfellsbær er samráðsverkefni þar sem Snæfellsbær óskar eftir ábendingum og hugmyndum um framkvæmdir og viðhaldsverkefni frá íbúum sveitarfélagsins. Hugmyndasöfnunin fer fram frá 19. september til 19. október 2019. Allir hvattir til að taka þátt!

Posts

Setja ljós við göngustíga fyrir veturinn

Íbúafundir

Skipulag v/Ólafsbraut.

Gangstéttir á Grundarbraut og Hábrekka

Að halda vörð um störf í bæjarfélaginu

Höskuldsá

Afþreying fyrir börn í Rifi

Íbúabyggð á Arnarstapa / Skortur á húsnæði

trjárækt innan þéttbýlis.

Hundasvæði í Snæfellsbæ

Lýsing á Arnarstapa

Röst Hellissandi

Auglýsa Snæfellsbæ

bílastæði og áning á Snagabökkum.

Skjalasafn.

Hjólarampur

Gangstéttar

Mini golf

Röstin og íþróttahúsið á Hellissandi

Myndavéla kerfi inn og út úr þéttbýlisstöðunum

Keflavíkurgata verði endanlega kláruð.

gongustíg arnarstapi

Lista- og útivistar- Lýðháskóli í Félagsheimilinu Röst

Bekkir

Röstin

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information