Íbúabyggð á Arnarstapa / Skortur á húsnæði

Íbúabyggð á Arnarstapa / Skortur á húsnæði

Vegna skorts á húsnæði á sunnanverðu Snæfellsnesi að komið verði til móts við núverandi og komandi íbúa Arnarstapa að gera fólki kleift að skrá lögheimili sín í heilsárs-húsunum sínum, og stuðla þar að leiðandi að uppbyggingu sveitarfélagsins á fleiri svæðum en að norðanverðu. Eins og staðan er núna þarf fólk að vera með lögheimili annarstaðar og þarf að borga himinháar upphæðir fyrir rafmagn. Undanþágur, sérleyfi - eitthvað?

Points

Í nútímanum er kallað eftir smáheimilum www.smaheimili.is til að auka fjölbreyttara val fólks á búsetuformi og sem einn möguleika til bóta í umhverfismálum.

Á sunnanverðu Snæfellsnesi (þ.e.a.s í dreyfbýli Snæfellsbæjar) er ekki mikið um fasteignir til sölu, hús til leigu eða lóðir til byggingar á. Vegna þessa liggur beinast við af flytja á Arnarstapa vegna fjölda sumarhúsa sem þar eru með greiðum aðgang að vatni og rafmagni. Nú er vitað að ungt fólk sækist frekar í að flytja út á land vegna fjölda ástæðna. Húsnæðiskortur, fasteignaverð og ýmisskonar ástæður búa að baki. Hvað getið þið gert til að stuðla að fólksfjölgun í dreifbýli Snæfellsbæjar?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information