Skjalasafn.

Skjalasafn.

Áhugavert væri að koma upp skjalasafni fyrir Snæfellsbæ.Skjalasafni þar sem geymd væru gögn frá liðinni tíð og einnig það sem geyma þarf frá nútímanum. Að hafa aðgang að eldri gögnum eykur vitund íbúanna fyrir menningu liðins tíma og eflir áhuga á fólks á umhverfi sínu. söfnun,geymsla,og miðlun fróðleiks um umhverfi okkar styrkir samfélagið.

Points

Skjalasafn gefur íbúum tækifæri til að kynnast menningararfi svæðisins og styrkir sjálfsmynd hvers og eins. Veitir störf við gæslu og skráningu því það verður að vera menntaðurr skjalavörður sem heldur utan um svona safn, 'I viðbót eitt sem má skoða . Nú þegar eigum við hlut í Mynjasafni og framhaldsskóla með öðrum sveitafélögum á Snæfellsnesi er þá ekki komin tími til að við fáum sambærilega stofnun, Héraðsskjalasafn hingað til okkar?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information