Skipulag v/Ólafsbraut.

Skipulag v/Ólafsbraut.

Gert verði hverfis eða deiliskipulag frá Hrafnabjörgum að Norðurgarði (Ströndin) með aðaláherslu á innkeyrslu í Ólafsvík og svæðið fyrir framan Pakkhúsið. Íbúum verði boðið að koma með hugmyndir og boðið verði uppá samkeppni um hugmyndir eins og bent var á í góðri grein í Jökli fyrr í sumar. Umhverfið skiptir okkur máli og við tejum okkur græn og vistvæn

Points

Fegrun umhverfisins lætur íbúunum líða betur og gerið þá ánægðari ekki síst ef þeim er boðið að taka þátt í mótun og uppbyggingu nánasta umhverfis .

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information