Sundlaug Kópavogs - Trappa í minnstu rennibrautina (gráu)

Sundlaug Kópavogs - Trappa í minnstu rennibrautina (gráu)

Trappan að minnstu rennibrautinni (grá í dag, er gul á mynd) er ekki örugg, sérstaklega ekki fyrir litla blauta fætur. Uppstig og framstig er klárlega ekki í samræmi við reglugerð, trappan er úr stáli og því þarf ekki mikið til þess að slasa sig þarna. Gott dæmi um flottan og öruggan frágang á slíkri tröppu er við Sundlaug Akureyrar. Þar eru uppstig og framstig í lagi, trappan er lögð gúmmímottum. Það ætti að vera auðvelt að útfæra þetta í Sundlaug Kópavogs þar sem plássið er nægilegt.

Points

Minnka slysahættu með því að gera tröppuna öruggari fyrir alla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information