Bætt öryggi gangandi við Snælandskóla

Bætt öryggi gangandi við Snælandskóla

Umferðarhraði á götunni framan við Snælandsskóla er oft of mikil. Hámarkshraði er 30 en í raun ætti hann að vera 15 þarna. Ein hraðarhindrun er ca í miðri götunni sem er frekar auðvelt að keyra hratt yfir hana.Þessi gata er um 150 metra löng og mesti hraðinn á bílum tengist skutli á fótboltaæfinar við Fagralund. Þarna þarf að bæta við tveimur hraðahindrunum til að stytta vegalendina niður í ca 40 metra á milli. Þetta er mjög þröng gata og mikið af börnum á leik þarna.

Points

snýst um öryggi gangandi, þá sérstaklega barna á leið úr og í skóla og sem eru að leika sér á svæðum þarna nærri.

Tek undir!

Það mætti lika gera tileinkað "dropzone" í botnlanganum og gera hana að einstefnu þar sem það eru nokkrar götur sem hægt er að beina umferð i gegnum til að komast út aftur

Mjög þarft! Mikið um hraðakstur í götunni.

Mjög mikilvægt! Mikil umferð og keyrt hratt þarna - þar sem er fullt af börnum í skóla og leik.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information