Lagfæring á Borgarholti, Kópavogskirkju

Lagfæring á Borgarholti, Kópavogskirkju

Það mætti allveg eyða Lúpínunni sem grasserar á Borgarholti sem eyðileggur mólendið. Það mætti setja bekki á holtið og malarslóða að þeim frá bílastæðum. Þetta er mikið útsýnissvæði og stundað að horfa á sólsetur og norðurljós. Einnig vantar þar ruslatunnur. Of mikil umferð er við kirkjuna svo að t.d. loka fyrir bíla á kvöldin.

Points

Umvherfisfegurð og nýting á útisvæði

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information