Varðveisla menningarverðmæta: Elsta vatnsveita Kópavogs

Varðveisla menningarverðmæta: Elsta vatnsveita Kópavogs

Óskað er eftir að Kópavogsbær standi að varðveislu elstu vatnsveitu Kópavogsbæjar sem stendur við Kópavogsbraut 10. Þau Haukur Jóhannesson, loftskeytamaður og Auður Jónsdóttir, leikkona og leikstjóri keyptu Bankasel með vatnsbólinu 16. júní 1945. Þau færðu Kópavogsbæ til eignar með gjafabréfi þessa elstu vatnsveitu í bænum sem þau ráku fyrstu ár sín í Kópavogi. “Hún hafði ásamt manni sínum aðgang að vatnsbóli og átt, og veitt af örlæti sínu nágrönnunum"-Frímann Helgason Sögufélag Kópavogs

Points

Mér er ljúft og skylt að óska eftir varðveislu á elstu vatnsveitu bæjarins frumbyggjar Kópavogs gáfu bænum. Þessi elsta vatnsveita bæjarins er hluti af sögu og menningarverðmætum bæjarins og er í mikilli niðurnýslu. Vernd­un og viðgang­ur menn­ing­ar­arf­leifðar heims­ins eitt af flagg­skip­um UNESCO með aukinni hnattvæðingu. Auðlegð heimsins felist ekki síst menningartengdrar ferðamennsku. En enn mikilvægra er fyrir okkur Kópavogsbúa að þekkja sögu bæjarins og að framtíðar íbúðum sé það kleift.

Mikilvægt að varðveita sögulegar minjar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information