Of mikið er um að runnar, tré og annar gróður skerði sýn fyrir gangandi, hjólandi og akandi vegfarendur, t.d. við gatnamót. Eins er nokkuð um það að runnar, tré og annar gróður þrengi verulega gangstéttir. Skikka ætti garðeigendur að fara í úrbætur, annars myndi t.d. Kópavogsbær gera þetta á kostnað garðeigenda.
Auka öryggi gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation