Sökum lélegrar lýsingar verður einstaklega dimmt í myrkri á göngustígnum við sjóinn á Kársnesinu. Stígurinn er mjög fjölfarinn og er full þörf á bættri lýsingu á og við stíginn.
Sammála. Stígurinn er stórhættulegur á veturna þegar færð er misjöfn og hálka. Léleg lýsing frá litlum staurum sem býr til punktlýsingu í stað þess að dreifast. Þannig eru augun sífellt að aðlagast birtu/dimmu og það gerir myrkrið á milli staura hættulegt. Umferð um stíginn er mikil og blönduð og myndi bætt lýsing stórauka öryggi allra.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation