Táknmál á skilti í Kópavogi - aðgengileg með QR kóða

Táknmál á skilti í Kópavogi - aðgengileg með QR kóða

Sigurlín Margret sendir: Íslenskt táknmál er lögum samkvæmt jafn rétthátt íslenskri tungu. Setjum QR kóða upp víðsvegar um Kópavog sem fólk getur skannað og fengið upplýsingar á táknmáli. Stutt myndbönd myndu birtast þar sem táknmálsmælandi fólk gæti fengið upplýsingar um áhugaverða hluti í Kópavogi á sínu tungumáli. Dæmi um staðsetningar eru áhugaverðir staðir í Kópavogi og skilti sem eru nú þegar í Kópavogi til að fræða fólk um sögu, dýralíf eða gróður.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information