Aðgreina umferð gangandi, hjólandi og vélknúinna ökutækja

Aðgreina umferð gangandi, hjólandi og vélknúinna ökutækja

Gönguleiðir í 200 Kópavogi eru víða ekki aðgreindar. Víða eru göngustígar orðnir lélegir og ekki er aðgreining á umferð gangandi og hjólandi. Sem dæmi mætti skoða betur í grundum tengingar við stígakerfið í fossvogi þar sem mikil umferð hjólandi er niður Birkigrund í bland við talsverða umferð bæði gangandi og vélknúinna ökutækja.

Points

Aukið öryggi vegfarenda

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information