Tæknimál

Tæknimál

Tölvuvæða skólana

Points

Grunnskólar í Garðabæ virðast því miður vera eftirbátar annarra sveitarfélaga í tæknimálum. Tæknivæðing í námi ýtir sannarlega undir sköpunargáfu nemenda, þróun kennsluhátta kennara sem og styðja við þá nemendur sem hafa þurft að vera mikið heima vegna C-19. Ég tel að bekkjarsett þar sem hver einasti nemandi hefur sína tölvu/spjaldtölvu á miðstigi og unglingastigi sé algört lágmark! - Þetta er bæjarfélaginu til skammar, við getum gert betur!!

Hjartanlega sammála!

Orð í tíma töluð

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information