Fjöldi nemenda í bekk

Fjöldi nemenda í bekk

Ég myndi vilja sjá Garðabæ setja áherslu á að nemendur sé ekki fleiri en 20 saman í bekk, hver kennari beri ekki ábyrgð á fleiri en 20 nemendum. Þannig tryggjum við að skólarnir séu faglegir og skipulagðir út frá hag nemenda.

Points

Því færri nemendur, því betri og einstaklingsmiðaðri kennsla. Kennari nær betur utan um hópinn sinn og nær að sinna hverjum og einum betur þegar hópurinn er minni. Nemendur "týnast" síður í minni hóp.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information