Framtíð smábátahafnar i Vogum

Framtíð smábátahafnar i Vogum

Mörkuð verði skýr stefna um framtíð smábátahafnarinnar í Vogum.

Points

Til staðar er ágæt höfn með merka sögu sem nýtist ekki sem skyldi fyrir frístundasiglingar og ferðaþjónustu nútímans.

Hægt væri með einhverju móti að lokka að ferðaþjónustutengd fyrirtæki og skemmtibáta sem eiga í vök að verjast í Reykjavíkurhöfn sökum hækkanna á bátalægi og skerðingar á plássi í Elliðavogi sökum uppbyggingar og þéttingu byggðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information