Siglingarklúbbur eða aðgengi að kajökum til leigu hja bænum

Siglingarklúbbur eða aðgengi að kajökum til leigu hja bænum

Það væri æðislegt að hafa aðgengi af siglingarklúbb fyrir bæjarbúa með aðgengi að litlum 1-2 manna seglbatum og eða kajökum þar sem litið sem ekkert er her í vogum sem hentar bæði börnum og fullorðnum og væri það einnig frábært tækifæri fyrir þa sem stunda sjósund að nota aðstöðuna til að skola af ser eftir sundið

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information