Stutt við starfsemi menningarmiðstöðvar

Stutt við starfsemi menningarmiðstöðvar

Á Ísafirði er glæsileg menningarmiðstöð, Edinborg. Eins og þekkt er hefur menningarmiðstöðin glímt við fjárhagsvanda sem hefur leitt til þess að ekki er hægt að halda einu fullu stöðugildi menningarstjóra. Það er afskaplega bagalegt í sveitarfélagi sem á tyllidögum vill kalla sig menningarbæ. Þetta leiðir af sér að ekki er hægt að viðhafa fulla starfsemi og sinna samfélagslega ábatasömum þróunarverkefnum sem myndu auðga mannlífið í Ísafjarðarbæ í heild sinni, bæði fyrir heimafólk og gesti.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information