Lýsing við leiksvæði á milli Lómasala og Hlynsala

Lýsing við leiksvæði á milli Lómasala og Hlynsala

Leiksvæðið á milli Lómasala og Hlynsala er óupplýst og mjög dimmt og skuggalegt. Vantar einnig ljósastaur á göngustíg við hlið leiksvæðis milli Lómasala og Skjólsala. Það er beygja a göngustígnum og myndast blint horn í algjöru myrkri. Þetta er gönguleið barna sem fara í Salaskóla.

Points

Yfir vetrartímann er myrkur stóran hluta af deginum og skólabörn eiga að geta gengið í skóla eftir upplýstum göngustíg og leikið sér á upplýstu leiksvæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information