Stíflað niðurfall við gönguljós á Kársnesbraut

Stíflað niðurfall við gönguljós á Kársnesbraut

Sigurður Flosason leggur til: Við gönguljósin á Kársnesbraut, milli Urðarbrautar og Hábrautar, er stíflað niðurfall sem veldur því að á morgnana er stór pollur ef það hefur rignt yfir nóttina. Niðurfallið hefur verið stíflað í mörg ár.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information