Stór kastali fyrir yngri kynslóðina

Stór kastali fyrir yngri kynslóðina

Setja mætti upp RISA kastala fyrir yngri kynslóðina á túnblettinn fyrir neðan leikskólann Sólhvörf, eða jafnvel við Vatnsendaskóla enda er þar nóg af plássi.

Points

Kastalinn á myndinni fyrir ofan er sá sami og finna má við Naustaskóla á Akureyri. Sá kastali er alltaf fullur af lífi og myndi svo sannarlega laða að yngri börnin í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information