Hjólastígur frá Lindavegi að Fífunni

Hjólastígur frá Lindavegi að Fífunni

Það vantar góðan hjólastíg meðfram Fífuhvammsvegi frá Lindarvegi niður að Fífunni - núna þarf maður að fara yfir mörg ljós, fara í gegnum dimm göng hjá Smáralindinni og fara ýmsar krókaleiðir.

Points

Vantar klárlega öruggari hjólaleið fyrir börnin úr Linda- og Salahverfi og ofar að Fífunni þar sem þau sækja æfingar.

Betri innviðir stuðla að auknum hjólreiðum.

Góð barnvæn hjólaleið myndi líka auðvelda krökkum úr Lindum/Sölum að hjóla til og frá Fífunni á æfingar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information