Stöðva samkomur og hávaða við Smáralind á kvöldin

Stöðva samkomur og hávaða við Smáralind á kvöldin

Það hefur verið umtalað í mörg ár hversu mikið ónæði berst frá bílakjallaranum við turn Smáralindar kvöld eftir kvöld þegar fólk kemur saman til þess að þenja bílana sína og sprengja bassaboxin. Þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir bæði til lögreglu og umsjónaraðila turnsins um að grípa inn í og loka svæðinu, hefur ástandið verið óbreytt, eins og fyrr segir í mörg ár. Með sameiginlegu átaki og þrýstingi má kannski hvetja til aðgerða, fyrir fullt og allt.

Points

Sammála því að eitthvað þurfi að gera til að stoppa þessar bílasamkomur. Alveg óþolandi hávaði í íbúðabyggð. Það væri kannski hægt að útbúa svæði fyrir þennan hóp einhvers staðar, þar sem ekki er eins mikil truflun.

Mikill hávaði og óþægindi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information