Sparkvöllur

Sparkvöllur

Laga fótboltavöll við Álfkonuhvarf 47. Völlurinn sem er þar í dag, er stórhættulegur fyrir krakkana, ójafn og litið sem ekkert gras á honum. Væri flott að fá þar sparkvöll í staðinn eða skipta um gras.

Points

Sammála, hrikalegt að sjá þetta. Þýðir lítið að fara endalausa uppbyggingu ef það er svo ekki hægt að viðhalda mannvirkjum. Ég sendi einmitt póst útaf þessu á Kópavogsbæ í vor og svarið var að þetta myndi lagast sjálfkrafa með hækkandi sól. Þetta er búið að vera svona í nokkur ár.

Best væri að laga undirlag og leggja gervigras á völlinn til þess að hægt væri að nota hann. (Hefur verið gert á öðrum fótboltavöllum í Kópavogi)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information