Endurbættur leikvöllur við enda Grófarsmára

Endurbættur leikvöllur við enda Grófarsmára

Leikvöllurinn er orðin mikil slysagildra. Leitæki brotin og buið að fjarlægja einhver ónýt. Mjög mikilvægt að þessi hugmynd öðlist brautargengi á þessu ári. 😃

Points

Þessi leikvöllur er komin vel til ára sinna. Klifurveggur farinn að ryðga og grip farin að detta af eða brotna. Aparólan er mögulega eitthvað sem eldri en 7 ára gera leikið í. Kofar farnir að fúna og sandkassinn má heldur betur muna fífil sinn fegurri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information