miðbær og skjól

miðbær og skjól

1. Það væri svo frábært ef það væri hægt að huga að einhverri miðbæjarímynd hér í bæ. 2. Og eins væri frábært ef hægt væri að byggja upp leiksvæði/hreyfi og útivistarsvæði þar sem tré væru hringinn í kring til að búa til smá skjól. 3. Mikilvægt er að skoða allar gangstéttir og aðgengið uppá þær fyrir hjól, vagna og þess háttar.

Points

Mikilvægt upp á bæjarbrag og aðgang bæjarbúa að notalegu samneyti og félagsskap.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information