Fjölskylduklefi í Ásvallalaug

Fjölskylduklefi í Ásvallalaug

Fjölskylduklefi myndi stótbæta aðgengi fjölskyldna fatlaðra barna að lauginni. Í dag eru klefar fyriri fatlaða inni í kynjaskiptum klefum og því getur mamman ekki farið ein með fatlaðan son sinn í sund. Auk þess eru núverandi klefar fyrir fatlaða svo illa loftræstir að það er varla hægt að nota þá.

Points

Fjölskylduklefi myndi stótbæta aðgengi fjölskyldna fatlaðra barna að lauginni. Í dag eru klefar fyriri fatlaða inni í kynjaskiptum klefum og því getur mamman ekki farið ein með fatlaðan son sinn í sund. Auk þess eru núverandi klefar fyrir fatlaða svo illa loftræstir að það er varla hægt að nota þá.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information