Framkvæmd og framsetning svæðis-, aðal og deiliskipulags

Framkvæmd og framsetning svæðis-, aðal og deiliskipulags

Rafrænt skipulagsferli sem er aðgengilegt í gegnum vefsíðu eða samráðsgátt og hægt er að fylgja ferli skipulags allt frá því að það er búið til, það rýnt af skipulagsstofnun, endurgjöf frá íbúum og hagsmunaaðilum þar til það er samþykkt. Fylgst er með öllu ferlinu, það mælt og gögnin notuð til að bæta heildarferlið.

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟡 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟡

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information