Aðgangur að miðlægu rafrænu fræðslukerfi (námsumsjónarkerfi)

Aðgangur að miðlægu rafrænu fræðslukerfi (námsumsjónarkerfi)

Rafrænt miðlægt fræðslukerfi sem starfsmenn sveitarfélaga geta skráð sig inn á og nýtt sér. Í rafrænu fræðslukerfi er hægt að horfa á fyrirlestra eða fara í gegnum námskeið sem henta viðeigandi deildum eða starfssviðum og sveitarfélagið getur séð yfirlit yfir hverjir hafa horft á efnið eða lokið ákveðnum námskeiðum. Ábending: Sambandið hefur samið við Háskólann í Reykjavík um aðgangi á Canvas kerfinu fyrir sveitarfélög fyrir námskeið fyrir nýtt sveitarstjórnarfólk. Hægt væri að skoða að leigja kerfið miðlægt fyrir sveitarfélög vegna námskeiða er snúa að innleiðingu stafrænna lausna og fyrir námskeið í málaflokkum.

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟡 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟡

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information