Rafrænt ráðningarferli og -samningar

Rafrænt ráðningarferli og -samningar

Hugbúnaðarlausn sem sveitarfélög geta notað til að útbúa störf, meta umsækjendur og virkja nýtt starfsfólk á vinnustaðnum. Hægt er að endurbirta auglýsingar, útbúa ráðningarsamninga, senda skjöl í rafrænar undirritanir og klára allar aðrar aðgerðir sem snúa að ráðningum.

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟡 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟡 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟡

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information