Örugg netsamtöl

Örugg netsamtöl

Í sveitarfélögum starfa margir sérfræðingar sem sinna t.d. velferð barna og fullorðinna. Unnið er oft með mjög viðkvæm gögn sem lúta reglugerðum Landlæknis varðandi skráningu og öryggi. Með aðgengi í gegnum netsamtöl opnast tækifæri ti l að stytta vegalengdir og og þjónusta íbúa á styttri tíma eða oftar. í því samhengi þarf að tryggja að samtöl við íbúa um viðkvæm persónuleg mál fari fram á öruggan hátt og sú skráð eftir kröfum persónuverndarlaga.

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟡

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information