Örugg tenging við Síðuhverfi

Örugg tenging við Síðuhverfi

Á fundi skólaráðs Síðuskóla þar sem nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans á sæti var rætt um umferðaröryggi vegfarenda. Það er t.d. hægt að hafa undirgöng undir Síðubraut eða gera svokallaðar s-beygjur.

Points

Mikilvægt að huga að öryggi vegfarenda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information