Botnlangagötur

Botnlangagötur

Vera með botnlangagötur eins og í V- og F-giljum, Gerða- og Lundahverfi. Ekki að ástæðulausu hvað þetta eru eftirsótt hverfi. Þetta snarminnkar umferð í gegnum göturnar sem eykur næði og öryggi íbúa. Alls ekki hringavitleysuna sem er í Nausta- og Hagahverfi þar sem það er endalaus bílaumferð í gegnum hverja einustu götu. Bara muna að hafa snjólosunarsvæði við endann á hverri götu, það nýtist sem opið svæði fyrir íbúa á öðrum árstímum.

Points

Vera með botnlangagötur eins og í V- og F-giljum, Gerða- og Lundahverfi. Ekki að ástæðulausu hvað þetta eru eftirsótt hverfi. Þetta snarminnkar umferð í gegnum göturnar sem eykur næði og öryggi íbúa. Alls ekki hringavitleysuna sem er í Nausta- og Hagahverfi þar sem það er endalaus bílaumferð í gegnum hverja einustu götu. Bara muna að hafa snjólosunarsvæði við endann á hverri götu, það nýtist sem opið svæði fyrir íbúa á öðrum árstímum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information