Samsetning byggðar

Samsetning byggðar

Minnka áherslu á blokkir, gefa raðhúsum, parhúsum, fjórbýli og einbýli aukið vægi. Rík þörf á að bregðast við því þar sem við erum að missa ungt fólk úr bænum vegna "blokkaæðis“, margar ungar fjölskyldur t.d. fluttar í Hörgárbyggð þar sem stærð á lóðum/íbúðum hentar einstaklega vel fyrir þann aldur. Ekki byggja blokkarvirki utan um hverfið - staðreynd að það fælir frá. Einblína frekar á minna fjölbýli t.d. fjórbýli á því svæði.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information