Ströndin í sandgerði

Ströndin í sandgerði

Við vorum að pæla hvort það sé hægt að setja pott í fjöruna. Ástæðan fyrir því er að það er ekkert að gera í sandgerði og gaman væri að fara í sjósund og fara svo í pottin eða vera kozy að vera að pottinum með fjölskyldunni eða vinum. Kosturinn við þetta er að það myndi líklegast koma fleirri ferðamenn og þa væri meiri peningur fyrir bæjinn og græðum. þá er hægt að hjálpa bænum við að gera betri leik aðstæður t.d rennibrautar kastala, laga snú snú tækið á leikvellinum hjá lækjarmótunum o

Points

útaf þetta bara vantar

Þetta er frábær hugmynd, og gæti skapað grundvöll fyrir veitingasölu/kaffihús en klóakmengun er mikil og þarf að koma fyrst í lag. https://hes.is Undir flipanum "vöktun á umhverfi" má sjá sorglegar tölur við Fræðasetrið!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information