Náttúruleiksvæði fyrir hverfið

Náttúruleiksvæði fyrir hverfið

Hanna leiksvæði / útivistarsvæði fyrir börn. Svæði með hólum sem nýtast sem sleðasvæði á veturna, jafnvægisþrautum úr t.d. trjábolum og steinum, tjörn/læk, aparólu ofl.

Points

Landsvæðið er nánast flatt og því tilvalið að nota jarðefni sem myndast við framkvæmdirnar til að búa til skemmtilegt og öruggt útivistarsvæði fyrir börnin

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information