Samræma þjónustustig í þágu farsældar barna

Samræma þjónustustig í þágu farsældar barna

Samræma þjónustustig í þágu farældar barna. Stefnt er að áframhaldandi samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og samvinnu fagfólks á mennta- og velferðarsviði. Áhersla verði á samþættingu þjónustu sviðanna í gegnum formlegan samstarfsvettvang með skýrum tilgangi, verklagi og ábyrgð. Þannig verði skapaðar aðstæður fyrir börn að ná þroska og heilbrigði á eigin forsendum og til framtíðar. Eftirlit með gæðum samþættrar þjónustu verði tryggt.

Points

Starfsfólk frá velferðarsviði aðgengilegt í skólanum fyrir kennara og foreldra. Væri hægt að fá ráðgjöf og leiðbeiningar til að vinna að vanda áður en hann verður of stór.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information