Hæð húsa - röðun í hverfi

Hæð húsa - röðun í hverfi

Gott að líta til vel hannaðra hverfa eins og t.d. Fossvogur í Reykjavík. Þar eru hæstu húsin (blokkir) efst, þar næst raðhús á 2 hæðum, raðhús á 1 hæð og svo einbýli. Þannig njóta allir íbúar útsýnis yfir og út fjörðinn, skuggavarp verður minna og flæði umferðar greinanlegra. Vörumst það sem gert hefur verið í Haga og Nausta hverfum, þar sem hrúgað er saman lágum og háum byggingum með skuggavarpi og of mikilli nálægð. Mikil uppbygging einbýla með útsýni í nágrannasv.fél. - Af hverju ekki á Ak?

Points

Umferðarstýring, útsýni, náttúrufegurð, þarfir fólks (uppbygging einbýla í nágr.sv.fél)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information