Leikskólar/grunnskólar

Leikskólar/grunnskólar

Gera þarf ráð fyrir fjölgun fólks á svæðinu og í framhaldi að gera ráð fyrir börnum sem koma í nýja hverfið og að sé pláss fyrir þau börn í leik- og grunnskólum í nærumhverfi eða hvort þarf að byggja leik- og eða grunnskóla í nýja hverfinu.

Points

Það fór ekki nógu vel í Naustahverfi þar sem fólksfjölgunin sprengdi leikskólann fljótt og færðust efstu deildir leikskólans inn í skólann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information