Hönnun svæðis nýti sér náttúrlega kosti þess

Hönnun svæðis nýti sér náttúrlega kosti þess

Svæðið er bæði gamlir hagar, tún og jökulgarðar (sem njóta hverfisverndar). Hönnun svæðis taki tillit til þessa og gaman ef hverfið falli að þessu umhverfi og það sem fyrir er sé nýtt eins og kostur er (móar, trjárækt og náttúrulegt umhverfi, þannig að rask á byggingartíma verði ekki meira en þarf. Spurning hvort ekki þurfi að klára tengingu Borgarbrautar og Síðubrautar áður en uppbygging hefst til að dreifa jarðefnaflutningum jafnt og koma í veg fyrir óþarflega langa flutninga gegnum bæinn.

Points

Mikill trjágróður fyrir á svæði og jökulgarðar sem njóta verndar, gaman að gera þá hluta af náttúrulegu umhverfi, nýta þá sem útivistarstíga, fræðsluskilti um þá og hvetja til útivistar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information