snjómokstur

snjómokstur

hafa opið útúr götunum eins og í V og F Giljum og opin svæði til að losa sig við snjó í götumokstri, það er dýrt og tímafrekt að keyra honum í burtu

Points

Eg hef unnið við snjómokstur í 12 ár á Akureyri

Sammála þessu. Það er mikill hagnaður fyrir sveitafélagið að hugsa fyrir snjólosun á upphafs stigum hönnunar. Það getur sparað ansi miklar fjárhæðir ef horft er yfir 10 ára tímabil hvort hægt sé að ryðja öllum snjó út götununa, frekar en að aka honum á brott. Í því fellst einnig tímasparnaður sem þýðir að það er hægt að ryðja fleiri götur á skemmri tíma. Síðast en ekki síst er það mjög óumhverfisvænt að nota stórvirkar vinnuvélar til að ferja snjó ef hjá því verður komist.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information