Menningarhátíð

Menningarhátíð

Haldin sé almenn menningarhátíð í bæjarfélaginu, helst árlega.

Points

Frábær hugmynd!

Þessi hátíð gæti í grunninn komið í stað Sandgerðisdaga og Sólseturshátíðar, þar sem þetta færi fram í báðum byggðarkjörnum samtímis. Hægt að dreifa ýmsum viðburðum á tvær vikur, s.s. tónlist og tónleikum, leiklist og sýningar, vinnustofur listamanna og sýningar. Tilgangurinn er auðvitað að virkja íbúa í að taka þátt og vera með sem þátttakendur í ýmsum viðburðum í stað þess að vera eingögnu neitendur. Má þar nefna t.d. Ferska vinda en þar en mjög takmörkuð (eða engin) þátttaka heimamanna.

sammála ég tel að vegleg bæjarhátíð myndi auka samheldni, hamingu og stolt bæjarbúa. ég sakna Sólseturshátíðarinnar eins og hún var fyrir áratug síðan.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information