Það er auðvelt að bæta við hugmynd á Betri Hafnarfjörð

Það er auðvelt að bæta við hugmynd á Betri Hafnarfjörð

Þú smellir á ‘Settu inn hugmynd’ í hausnum og fyllir út í nauðsynlega reiti. Í ‘Lýstu hugmyndinni’ skaltu reyna að hafa textann stuttan og skýran. Reyndu að útskýra hugmyndina hlutlaust en í ‘Hver eru þín rök?’ hefur þú tækifæri til að sannfæra aðra um að kjósa þína hugmynd upp.

Points

Þar sem það er svo auðvelt að bæta við nýjum hugmyndum skaltu ekki hika við að bæta við öllum þínum góðu hugmyndum. Ekki gleyma að kjósa hugmyndir annarra upp eða niður þar sem þá hefur þú meiri áhrif á efstu hugmyndirnar.

Til að mynda sér rökstudda skoðun er ekki nóg að hafa góð rök sem styðja hugmynd, við þurfum líka að sjá helstu rök gegn henni. Þú getur bætt við eins mörgum rökum og þú vilt, bæði með og á móti hugmyndum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information