Svæðið innan varnargarðanna (Eyrarhryggs og Bæjarhryggs)

Svæðið innan varnargarðanna (Eyrarhryggs og Bæjarhryggs)

Allsherjar tiltekt á svæðinu, á gróðri, klippa tré og snyrta, slá lúpínu og lagfæra göngustíga. Endurgera sviðið, lagfæra rólur og leiktæki. Æskilegt væri að koma rafmagni inn á svæðið svo að halda megi þar tónleika og aðrar uppákomur í þessu skjólsæla svæði.

Points

Umhverfismál að bæta ásýnd svæðisins sem myndi auka notkun þess.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information