Aðstaða veiðimanna (ungra sem aldinna)

Aðstaða veiðimanna (ungra sem aldinna)

Koma upp nokkuð góðu borði með vaski og rennandi vatni til að gera að fiski sem veiddur er á sjóstöng eða jafnvel af bryggjunni. Og hafa þar jafnframt aðstöðu fyrir björgunarvesti sem lögð yrðu til fyrir börn og unglinga sem að veiða af bryggjunni.

Points

Auka öryggi barna og unglinga, gera meira úr skemmtilegum veiðiskap. Hafa þetta snyrtilegt og jákvætt fyrir íbúa og gesti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information