Íslenskuþjálfun fyrir fólk er erlendum uppruna

Íslenskuþjálfun fyrir fólk er erlendum uppruna

Boðið yrði upp á íslenskuþjálfun fyrir fólk af erlendum uppruna sem hér er búsett með öðrum hætti en með hefðbundnu námskeiðahaldi. Fundur með nýbúum og Fræðslumiðstöð Vestfjarða verði haldinn um skipulagningu öðruvísi námsleiða fyrir einstaklinga sem vilja styrkja íslenskukunnáttu sína. Skrá hugmyndir. Gera tilraunir. Skrá árangur. Breyta ef/þegar þörf er á.

Points

Með aukinni íslenskukunnáttu og þekkingu á innviðum samfélaga mætti auka þátttöku fólks af erlendum uppruna í samfélaginu og Flateyri, öllum til hagsbóta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information